Dec 5, 20253 min read
Truth is
Um daginn gat ég ekki sofið því ég var að hugsa um allt það sem mig langaði að öskra á fyrrverandi. Í staðinn skrifaði ég ógeðslega petty ljóð sem ég breytti svo í lag, og ég held að þetta sé besta lag sem ég samið hingað til, allavega mitt uppáhalds. Það heyrist augljóslega ekki en það er mjög upbeat. "Truth is"línan var líka innblásin af Instagram reel sem vinkona mín sendi á groupchattið um daginn...takk Maria. Þetta lag er svolítið persónulegt samt svo ég gæti tekið það n

