top of page
One of my favourite spots in the world

Um mig

Ég byrjaði þetta blogg þegar ég flutti aftur heim til Íslands eftir að hafa útskrifast úr erlendum menntaskóla. Ég var nýbýrjuð á pásunni minni úr skóla sem ég tók mér í eitt ár og mér leiddist hræðilega. Upphaflega ætlaði ég bara að skrifa um skoðanir mínar á bókunum sem ég var að lesa en ég fór svo að nota það sem einhvers konar skapandi útrás og líka bara til þess að segja frá því sem er að gerast í lífinu mínu. Eins og nokkurs konar dagbók. 

 

Mér finnst skemmtilegast að lesa skemmtilegar bækur (ég hata að lesa leiðinlegar bækur), og ef ég er ekki að læra, lesa, eða horfa á einhvern þátt er ég oft að spila eða hlusta á tónlist. Stundum skrifa ég lög á gítarinn minn, stundum ljóð, stundum bara einhverjar færslur um lífið.

​

Þetta blogg er bara til gamans :)

Share your thoughts...

Message Received!

© 2023 by Thoughts Express. All rights reserved.

bottom of page