top of page
Retail therapy
Ég er komin með löngunina aftur til þess að fara í bæinn og eyða öllum peningnum mínum í ný föt. Mig langar að kaupa prjónaðar peysur í hlýjum litum sem segja: ,,Ég er klár, þú getur treyst mér.” Mig langar að kaupa lítil pils sem segja: ,,Ég er skemmtileg og sæt.” Doppóttar sokkabuxur sem þú horfir á og hugsar: ,,Mér líkar við hana.” Þung, dýr kerti sem lykta eins og vetrarskógur og te og kærleikur og kannski þá mun lyktin hellast yfir mig og renna saman við mig –
8 hours ago1 min read
Missing
Ég fullkomlega skáldaði þetta lag, engin nema fyrsta línan ber snefil af sannleika. C E7 Am C E7 Fmaj7 x2 verse 1: C E7 Am the neighbour’s cat’s gone missing C E7 Fmaj7 the butcher lost his cleave C E7 Am the skin on your cheek’s all patchy C E7 Fmaj7 i dug up some excuse’s grave C E7 Am your letter sits unopened C E7 Fmaj7 on the counter in my foyer C E7
Nov 52 min read
Fyrsta snjókoman
Fyrsti alvöru snjór vetrarins fellur niður úti og hefur verið að gera það í allt kvöld. Það er eitthvað við að sjá snjókornin lýstast upp undir ljósastaurshausnum fyrir utan gluggann og að liggja uppi í rúmi í rökkrinu með kveikt á ljósaseríunum í herberginu mínu. Það er svo einstök tilfinning, en samt hef ég fundið hana svo oft, ár eftir ár. Ég get ekki ímyndað mér að vera einhver manneskja sem hefur aldrei fundið hana. Ég uppgötvaði í bílnum um daginn þegar fyrstu snjókorn
Oct 283 min read
Það sem ég hef verið að spá...
Um mig

Ég skrifa um lífið mitt, það sem gerist í því, og einhver lög og ljóð inn á milli.
GET UPDATES
bottom of page


